Yfir 50 manns mættu á fyrirlestur Þórðar forstjóra Skeljungs þar sem hann fór yfir vegferð og ávinning Skeljungs af EOS aðferðafræðinni. Skeljungur hóf EOS vegferðina…
Bjarki JóhannessonMarch 20, 2023
Við hjá Bravo ásamt EOS samfélaginu erum eins og þú, stanslaust að leita leiða til þess að hjálpa stjórnendum og teymum að fá betri innsýn í reksturinn. Við reynum að spyrja spurninga og finna svör sem hjálpar okkur öllum að reka betri fyrirtæki.