Hvernig er aðferðafræðin?

Aðferðafræðin virkar fyrir öll fyrirtæki í öllum atvinnugreinum því hún byggir á sannreyndum aðferðum sem hafa staðist tímans tönn. Tugir þúsunda fyrirtækja í heiminum hafa tekið upp sambærilega aðferðafræði og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Hún leitar í viskubrunn EOS worldwide, OKR og Table Group. Til að styðja við hana nýtum við okkur BOS hugbúnað frá Ninety.

Hún samanstendur af þremur hlutum:

Módelið

Sex lykil þættir sem öll fyrirtæki verða að styrkja til að verða frábær. Það veitir einfalda sýn á fyrirtækið og setur hvað þú þarf að gera í samhengi.

Nánar

Ferlið

Ferli innleiðingar sem kynnir réttu verkfærin á réttum tíma svo þú náir þeim árangri sem þú sækist eftir.

Nánar

Hugbúnaðurinn

Við kennum þér að nota hugbúnaðarlausn sem veitir þér bæði aðhald í aðgerðum og gæði á innleiðingu allra helstu þátta.

Nánar