EOS sem virkar fyrir öll fyrirtæki í öllum atvinnugreinum því rekstrarkerfið byggir á sannreyndum aðferðum sem hafa staðist tímans tönn. Yfir 100.000 fyrirtæki í heiminum hafa tekið upp EOS. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa, en fyrirtæki sem nýta aðferðafræðina sýna að meðaltali 18% vöxt á milli ára.
EOS (Entrepreneurial Operating System) er staðlað og sannreynt rekstrarkerfi sem rekið er af EOS Worldwide
EOS samanstendur af þremur hlutum:
EOS módelið
sýnir á myndrænan hátt þá sex lykil þætti sem öll fyrirtæki verða að styrkja til að verða frábær. Það veitir einfalda sýn á fyrirtækið og setur hvað þú þarf að gera í samhengi.
EOS ferlið
sýnir þér hvernig þú styrkir þessa sex þætti í réttri röð. Þetta er sannreynt ferli sem kynnir réttu verkfærin á réttum tíma svo þú náir þeim árangri sem þú sækist eftir.
EOS verkfærakistan
veitir stjórnendum einföld og sannreynd verkfæri til þess að byggja upp og reka frábært fyrirtæki.